Ferðamálaþing 2011 - samspil ferðaþjónustu og skapandi greina 5. október 2011 til 6. október 2011
Iðnaðarráðuneyti og Ferðamálastofa í samvinnu við Hönnunarmiðstöð, Arkitektafélag Íslands, Byggðasafn Vestfjarða, Nýsköpunarmiðstöð og Íslandsstofu bjóða til ferðamálaþings á Ísafirði 5.-6. október 2011. Meginverkefni þingsins er upplifun með áherslu á samspil ferðaþjónustu og skapandi greina.
Upplifðu - Samspil ferðaþjónustu og skapandi greina
Ferðamálaþing á Ísafirði 5.- 6. október 2011
Miðvikudagur 5. október
9:00 |
Skráning |
9:30 |
Setningarræða ráðherra ferðamála – Katrín Júlíusdóttir |
9:45 |
Um áttavita landamæraleysis |
10:00 |
Samspil upplifunar, hönnunar og ferðaþjónustu |
10:30 |
Uppskrift að KEXI |
11:00 |
Upplifanir skipta máli í fyrirtækjarekstri |
11:30 |
Upplifunarhönnun |
12:00 |
Léttur hádegisverður |
13:00 |
Málstofur |
|
Málstofa 1: Nýsköpun, ferðaþjónusta og skapandi greinar |
|
Málstofa 2: Ný tækifæri í markaðssetningu |
|
Málstofa 3: Mannvirki, hönnun , uppbygging og umsjón ferðamannastaða |
15:00 |
Kaffihlé |
15:15 |
Miðlun niðurstaðna úr málstofum dagsins – 10 mín frá hverjum hópi |
15:45 |
Óvissa og upplifun – Gengið aftur í tímann |
20:00 |
Kvöldverður í Félagsheimilinu í Bolungarvík |
Fimmtudagur 6. október:
09:00 |
Um ferðamannastaði og áfangastaði – Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri |
09:15 |
How to create valuable experiences? |
10:15 |
Kaffihlé |
10:30 |
Hvað þýða viðurkenningar og verðlaun fyrir áfangastaði? |
10:55 |
Tónlistartengd ferðaþjónusta og hagræn áhrif hennar á áfangastaði |
11:20 |
Umhverfi og upplifun |
12:00 |
Matur og upplifun |
14:00 |
Samspil ferðaþjónustu og skapandi greina – áhugaverð verkefni kynnt |
14:30 |
Val á athyglisverðasta verkefninu – Afhending hvatningarverðlauna Iðnaðarráðherra |
15:00 |
Samantekt og ráðstefnulok |
Ráðstefnustjóri: Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur og framkvæmdastjóri Krád consulting. Leggur í störfum sínum áherslu á samhengi hlutanna, jafnvægi milli skapandi hugsunar og rökhugsunar
Skráning:
Allar nánari upplýsingar, skráning og greiðsla skráningargjalds er á vesturferdir.is
Bókanir á gistingu:
Vesturferðir sjá um að bóka gistingu fyrir ráðstefnugesti. Nánari upplýsingar á vesturferdir.is eða í síma: 456-5111
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir