A A A

Guðsþjónusta á Jónsmessu í Stóru-Laugardalskirkju

Þann 24. júní klukkan 22:00 á Jónsmessu, verður árleg guðsþjónusta í Stóru-Laugardalskirkju. Sr. Kristján Arason prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kórnum munu leiða okkur í fallegum og þægilegum sálmasöng, sem allir ættu að kannast við, undir stjórn Marion Worthmann. Fjölmennum og njótum kvöldsins saman.

« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            
Næstu atburðir
Vefumsjón