Sveitarstjórn skorar á Vegagerðina vegna framkvæmda á Bíldudalsvegi um Mikladal
Á 613. fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fór fram síðasta þriðjudag gerði sveitarstjórnin eftirfarandi bókun vegna framkvæmda á Bíldudalsvegi um Mikladal:
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps lýsir yfir áhyggjum af þeim drætti sem orðinn er á framkvæmdum á Bíldudalsvegi um Mikladal. Núverandi ástand vegarins er með öllu óásættanlegt og hættulegt.
Sveitarstjórn skorar á Vegagerðina að setja kraft í verkið þannig að áætluð verklok haustið 2023 standist.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir