A A A

Þakkir til starfsmanna sveitarfélagsins

Fræðslu-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd bókaði þakkir til starfsmanna sveitarfélagsins á 36. fundi sínum sem fór fram 5. maí s.l. Bókunin er svo hljóðandi:
 

Fræðslu-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd vill koma á framfæri hugheilum þökkum til starfsmanna stofnanna sveitarfélagsins fyrir óeigingjörn og mikilvæg störf síðustu vikur. Covid-19 faraldurinn hefur skapað óvenjulegar og krefjandi aðstæður þar sem starfsfólk sveitarfélagsins hefur verið í framvarðarlínu til að tryggja áframhaldandi góða þjónustu og það ber að þakka.

« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Næstu atburðir
Vefumsjón