Píanótónleikar í Tálknafjarðarkirkju
Tónleikar Eddu Erlendsdóttur píanóleikara verða í Tálknafjarðarkirkju nk. sunnudag kl. 17:00.
Sérstaklega er vakin áthygli á því að ókeypis er tónleikana fyrir nemendur grunn- og framhaldsskóla en áskilið er að grunnskólanemendur komi í fylgd fullorðinna
Meira