Fjallskilanefnd Vestur-Barðastrandarsýslu
(593. fundur 23.06.2022) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að fulltrúar Tálknafjarðarhrepps í sameiginlegri fjallskilanefnd Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verði eftirtaldir:
Lilja Magnúsdóttir aðalfulltrúi og til vara Guðni Ólafsson.