Spennandi sumarstörf á Minjasafninu að Hnjóti
Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti auglýsir eftir fólki til starfa á safninu sumarið 2019.
Helstu verkefni eru leiðsagnir um safnið, afgreiðsla í kaffiteríu, almennum þrifum.
Við leitum að jákvæðum, þjónustulunduðum, skipulögðum og snyrtilegum einstaklingum með hæfni í mannlegum samskiptum.
Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði og frekari tungumálakunnátta er kostur.
Frítt húsnæði er í boði fyrir starfsfólk í 5 km fjarlægð frá safninu. Eigið farartæki er kostur.
Frábært tækifæri fyrir nema eða annað áhugafólk um sögu, menningu og náttúru sunnanverðra Vestfjarða.
Atvinnuumsókn sendist fyrir 10. mars á netfangið museum@hnjotur.is
Frekari upplýsingar um starfið gefur Inga Hlín Valdimarsdóttir í síma 456-1511 eða á museum@hnjotur.is.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir