A A A

Skrifstofa Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar á Tálknafirði

Sunnudaginn 19. maí 2024 verður Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar formlega til. Við þau tímamót verða breytingar á þeirri starfsemi sem fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Standgötu 38 á Tálknafirði. Þar verður nú starfstöð fyrir starfsfólk sveitarfélagsins ásamt fundaraðstöðu. Almenn afgreiðsla Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verður á einum stað í ráðhúsi þess við Aðalstræti 75 á Patreksfirði. Hægt verður að hringja í símanúmerið 450-2500 og næst þá samband við afgreislu sveitarfélagsins.

« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Næstu atburðir
Vefumsjón