A A A

Ærslabelgurinn blásinn upp

1 af 2

Vorið er komið. Gróðurinn er byrjarðu að taka við sér, farfuglinn er mættur í fjörðinn og eftir hádegi í dag var byrjað að blása lofti í ærslabelginn við tjaldsvæðið á Tálknafirði.
 

Samkvæmt veðurspánni á að vera glampandi sól og blíða alla helgina svo það er um að gera fyrir unga sem aldna að taka röltið yfir að tjaldsvæðinu og skella sér í nokkur hopp.
 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón