A A A

Afgreiðsla Sæferða opnar aftur á Brjánslæk

Frá og með deginum í dag,  mun Sara Guðrún sem býr að Hvammi, hefja störf og verða staðarhaldari Sæferða á Brjánslæk. Gert er ráð fyrir að afgreiðslan opni a.m.k. einni klst. fyrir áætlaða brottför ferjunnar og hafi opið fram yfir brottför.
 

Símanúmer verða þau sömu og áður 860 0220 á Brjánslæk (hjá Söru) en ef um fyrirfram bókannir er að ræða er best að hringja í aðalnúmer 433 2254 eða bóka á netinu   www.seatours.is

 

Starfsfólk Sæferða.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón