A A A

Áhugaverðar námsbrautir í fjarnámi

Námsbrautir í fjarnámi á haustmisseri 2016

- UMSÓKNARFRESTUR TIL 1. JÚNÍ
- KYNNINGARFUNDIR 18. MAÍ

Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
- staðnám eða fjarnám

Réttindanám til löggildingar fasteigna- og skipasala er fjögurra missera námsbraut sem undirbýr þá sem vilja starfa við sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa.
 

Fjármál og rekstur
- staðnám eða fjarnám

Námslína fyrir aðila sem vilja öðlast hagnýta þekkingu á sviði fjármála og stýringu verkefna með áherslu á fjármál. Kynntar eru leiðir til að halda utan um kostnað og nýtingu fjármagns. Námið er eitt misseri.
 

Leiðsögunám á háskólastigi
- staðnám eða fjarnám

Leiðsögunám á háskólastigi er þriggja missera námsbraut fyrir þá sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns.
 

Viðurkenndur bókari
- staðnám eða fjarnám

Námið er eitt misseri og er undirbúningur fyrir próf til viðurkenningar bókara, sem haldið er af prófnefnd viðurkenndra bókara og er á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
 

Náms- og starfsráðgjöf

Hjá Endurmenntun starfar náms- og starfsráðgjafi sem veitir aðstoð við námsval. Hægt er að hringja á símatíma eða bóka viðtalstíma.
Nánari upplýsingar hér
 

Námsbrautir - HAUST 2016

Hér má finna yfirlit yfir allar námsbrautir sem hefjast næsta haust.

Endurmenntun Háskóla Íslands - www.endurmenntun.is

« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Næstu atburðir
Vefumsjón