Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars verður boðið upp á spennandi viðburði í Reykjavík og á Akureyri. Jafnréttisstofa hvetur alla til að kynna sér viðburði dagsins. Í boði er fjölbreytt dagskrá um jafnréttismál.
Akureyri kl. 16:20
Kvennaframboð 30 ára
Jafnréttisstofa býður upp á dagskrá á Hótel Kea.
Fundarstjóri Guðmundur Sigvaldason
Frummælendur verða:
Kristín Ástgeirsdóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Birgir Guðmundsson
Þóra Ákadóttir
Í pallborði
Karólína Stefánsdóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Ingibjörg Auðunsdóttir
Rósa Júlíusdóttir
Reykjavík kl. 8:15-10:00
Fjölbreytni í forystu og góðir stjórnarhættir skipta máli
Viðskiptaráð Íslands
Fundur á Hilton Reykjavík Nordica (salur H/I) þar sem fjölbreyttur hópur ræðumanna úr atvinnulífi og nærumhverfi fyrirtækja fjallar um mikilvægi góðra stjórnarhátta og fjölbreytni í stjórnum.
Aðgangseyrir: 3.600 krónur með morgunverði, sem hefst kl 8.00
Skráning fer fram hér
Reykjavík kl.11:45-13:00
Starfslok - endastöð eða nýtt upphaf?
Haldin verða þrjú áhugaverð erindi um starfslok kvenna á fundinum sem fer fram á Grand Hótel Reykjavík
Nánar um dagskrá fundarins má sjá hér
Reykjavík kl. 17:00
Vorið kallar! Hátíðardagskrá í Iðnó
KRFÍ býður upp á eftirfarandi dagskrá:
Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir
Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu
Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur
Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði
Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ!
Suomia Islami: Hlutverk kvenna í „arabíska vorinu“
Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ Umfjöllun um vændi og Kristínarhús
Guðrún Hannesdóttir: Mennska
Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar
Reykjavík kl.15:00-18:00
Opið hús á Stígamótum
Boðað til blaðamannafundar þar sem ársskýrsla Stígamóta verður kynnt.
Opnun listsýningar
Öll velkomin!
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir