Arnarlax HF óskar eftir starfsfólki
Vegna ört vaxandi starfsemi auglýsir Arnarlax HF eftirfarandi störf laus til umsóknar:
- Vélstjóra með réttindi VSIII fyrir 750 kW eða minna á brunnbát félagsins.
- Starfsfólk á þjónustubáta Arnarlax 24m eða 12m skipstjórnarréttindi.
- Þrif í vinnslusal - viðkomandi sinnir þrifum í vinnslusal eftir vinnslu
- Matráður: Í boði er fjölbreytt starf í eldhúsi og mun viðkomandi sinna eldamennsku, frágangi, þrif, þvottur og ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum.
Umsóknafrestur er til 21.júlí
Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar á anna@arnarlax.is eða samband í síma 4560100
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir