Árshátíð fyrirtækja
Árshátíð fyrirtækja á Tálknafirði verður haldin í íþróttahúsinu laugardaginn 26. Október.
Húsið opnar kl. 19:30 og mun borðhald hefjast hálftíma síðar eða kl.20:00.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri íþróttahússins föstudaginn 25. október frá kl. 17 til 19.
Miðaverð er 6.000 kr.
Selt verður inn á dansleikinn eftir kl 23:00. Verð á dansleikinn er 2.000 kr.
Aldurstakmark á dansleikinn er 18 ár.
Nefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir