Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitastjórnakosninga hefst föstudaginn 5. apríl og stendur fram að kjördegi 4. maí 2024 greiða má atkvæði á skrifstofum embættis Sýslumannsins á Vestfjörðum sem hér segir:
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024
Patreksfjörður, Aðalstræti 92 – er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9:30-15:00 og föstudaga kl. 9:30-13:30.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna heimastjórna verður auglýst fljótlega.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir