Auglýsing: deiliskipulag Tálknafjarðarhafnar
Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum 21. október 2014 tillögu að deiliskipulagi fyrir Tálknafjarðarhöfn.
Deiliskipulagið var auglýst frá 19. maí 2014 til 30. júní 2014. Ein athugasemd barst á auglýsingatíma varðandi lóðarmál við hafnarskemmu og var lóðarstærð löguð m.t.t. athugasemdarinnar.
Frekari upplýsingar gefur skipulagsfulltrúi. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulagsfulltrúi Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir