Auglýsing um kjörfund í Tálknafjarðarhreppi
Kjörfundur í Tálknafjarðarhreppi vegna sveitarstjórnakosninga 26.maí 2018, verður haldinn í Tálknafjarðarskóla.
Kjörfundur hefst klukkan 10:00 og lýkur klukkan 18:00.
Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa þeim sé þess óskað.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir