A A A

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 652/2014 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015

 

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 985/2014 í Stjórnartíðindum

 

Árborg (Stokkseyri og Eyrarbakki)

Garð

Stykkishólm

Bolungarvík

Húnaþing vestra (Hvammstangi)

Blönduósbæ

Sveitarfélagið Skagafjörð (Sauðárkrókur og Hofsós)

Norðurþing (Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn)

Fjarðabyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður)

 

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér.  Umsóknum þarf að fylgja samningur við vinnslu á eyðublaði sem er að finna hér.  

Vakin skal athygli á því að umsóknin telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.

 

Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2014.

 

Fiskistofa 7. nóvember 2014

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón