Aukaferð á Brjánslæk 14. desember
Vegna útfarar Einars Guðmundssonar á Seftjörn sem verður á Brjánslæk laugardaginn 14. Desember, verður aukaferð á ferjunni Baldri þann dag.
Siglt verður sem hér segir.
Frá Stykkishólmi kl 10:00
Frá Brjánslæk kl 17:00
Pantanir fyrir bíla í síma: 433 2254
Starfsfólk Sæferða
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir