Bilun í kerfi Mílu á Tálknafirði
Vegna bilunar sem varð á dreifikerfi Mílu í dag þegar götuskápur við Lækjargötu eyðilaggðist er stór hluti þéttbýlisins á Tálknafirði án sambands við netið. Viðgerð er hafin og mun standa fram á nótt. Gert er ráð fyrir að hús muni endurheimta samband eitt af öðru þegar líður á kvöldið og nóttina. Bent er á að fylgjast með tilkynningum sem birtast á heimasíðu Mílu.
Uppfært:
Bráðabirgðaviðgerð er lokið og öll hús ættu að vera aftur orðin tengd netinu.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir