Björgunarsveitin Tálkni gefur endurskinsmerki
Björgunarsveitin Tálkni færði börnum og starfsfólki í leikskóla og barnaskóla Hjallastefnunar á Tálknafirði endurskinsmerki og mun sveitin einnig færa eldri- borgurum endurskinsmerki þegar þau koma saman í nýju félagsmiðstöðinni. Það voru þau Vignir Arnarsson formaður og Lilja Magnúsdóttir ritari sveitarinar sem heimsóttu skólann og afhentu merkin.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir