Breyting á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018
Breyting á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018 vegna afmörkunar vatnsverndar, jarðborun og reiðleiðir í Tálknafirði
Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps samþykkti á fundi þann 19. febrúar 2013 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018. Tillagan og meðfylgjandi umhverfisskýrsla var auglýst frá 4. desember 2012 til 16. janúar 2013. Minniháttar breytingar voru gerðar á auglýstri tillögu sem gáfu ekki tilefni til þess að endurauglýsa tillöguna og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér að byggingarfulltrúa Tálknafjarðarhrepps.
Indriði Indriðason
sveitastjóri Tálknafjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir