A A A

Dælubíll á ferðinni

Í vikunni 4.-8. maí verður dælubíll á ferðinni á vegum sveitarfélagsins til að hreinsa lagnir, brunna og rotþrær. Séu fyrirtæki eða einstaklingar innan sveitarfélagamarka Tálknafjarðarhrepps sem vilja nýta sér þjónustu bílsins þarf að senda tölvupóst á talknafjordur@talknafjordur.is í síðasta lagi sunnudaginn 3. maí n.k. Í þeim tölvupósti þurfa að koma fram upplýsingar um hvað á hreinsa og um staðsetningu. Sveitarfélagið mun síðan senda út reikninga vegna þess kostnaðar sem fellur til hjá þeim sem óska eftir þjónustunni og því þarf einnig að koma fram í tölvupóstinum hvert á að senda reikninginn.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón