Dreifing á tunnum í Vesturbyggð og Tálknafirði
Núna í janúar mun Kubbur með hjálp björgunar- og hjálparsveita byggðalaganna dreifa söfnunarílátum undir endurvinnsluefni og lífrænan heimilisúrgang.
Brún 120 lítra tunna er ætluð undir lífræna úrganginn.
Blá/græn tunna er ætluð undir papp og pappír og 55 lítra innrahólf á að vera undir plastumbúðir og plastfilmu.
Hér má sjá sorphirðubækling sem mun berast von bráðar inn á öll heimili.
Hér er síða Kubbs fyrir hirðu og flokkun og þjónustu í Vesturbyggð og á Tálknafirði.
Hér er sorphirðurdagatal fyrir Vesturbyggd og Tálknafjörð
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir