Erindi um sorg og sorgarviðbrögð
Mánudaginn 22. október nk. kl. 20.00 flytur sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur á Landsspítala – háskólasjúkrahúsi, erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Félagsheimilinu Patreksfirði. Sr. Sigfinnur hefur áratuga reynslu í sorgarvinnu með einstaklingum, fjölskyldum og hópum sem sjúkrahúsprestur og áður sóknarprestur. Fyrirlesturinn er öllum opinn og þar gefst tækifæri til umræðna og fyrirspurna.
Verið öll hjartanlega velkomin
Sóknarprestur
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir