Færanlegur kjörstaður
Kjörstjórn hefur ákveðið að nýta sér heimild til að vera með færanlegan kjörstað. Eigi kjósandi erfitt með að mæta á kjörstað getur hann óskað eftir færanlegum kjörstað. Íbúar í dreifðari byggðum, sjúkrastofnanir, stærri vinnustaðir og fjölmennir viðburðir geta einnig óskað eftir færanlegum kjörstað.
Stað- og tímasetning færanlegs kjörstaðar verður auglýst með a.m.k. fimm daga fyrirvara á vefsíðum Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar og á síðunni vestfirdingar.is
Beiðni um færanlegan kjörstað þarf að berast fyrir opnun kjörstaða kl. 10:00 þann 9. október 2023.
Kjósendur í Tálknafjarðarhreppi geta sent beiðni á netfangið sameining@talknafjordur.is eða hringt á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 450-2500.
Kjósendur í Vesturbyggð geta sent beiðni á netfangið sameining@vesturbyggd.is eða hringt á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 450-2300
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir