Ferjan Baldur komin í lag
Viðgerðum á á ferjunni Baldri er lokið og frá og með föstudeginum 10. júlí er ferjuþjónustan yfir Breiðafjörð aftur komin í eðlilegt horf. Á meðan viðgerð hefur staðið hefur minna skip siglt leiðina yfir fjörðinn með tilheyrandi takmarkaðri getu. Nú er ætti það tímabil að vera að baki.
Upplýsingar um áætlun Baldurs, gjaldskrá og fleira er að finna á heimasíðunni seatours.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir