A A A

Fjárhagsáætlunargerð 2013

Vinna stendur yfir við gerð fjárhagsáætlunar Tálknafjarðarhrepps fyrir árið 2013.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar.
 

Þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta fjárhagsár Tálknafjarðarhrepps eru hvattir til að skila þeim á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps fyrir 16.nóvember 2012.  Umsóknum félagasamtaka um fjárstyrki skal fylgja ársreikningur  2011.  

Oddviti.

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón