Fjölbrautaskóli Snæfellinga í 3. sæti sem stofnun ársins 2015
Þetta er í tíunda sinn sem SFR velur Stofnun ársins en könnunin er unnin af Gallup í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og efnahags- og fjármálaráðuneytið og er ein sú stærsta sinnar tegundar á landinu.
Í flokki meðalstórra stofnana eru fyrirmyndarstofnanirnar fimm. Þær eru auk Menntaskólans á Tröllaskaga, Einkaleyfastofa, Fjölbrautarskóli Snæfellinga, Landmælingar og Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu.
Nánari upplýsingar hér: http://www.sfr.is/frettir/nr/2852/stofnun-arsins-2015---nidurstodur/
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir