Fjölbreytileikanum fagnað á sunnanverðum Vestfjörðum
Líkt og undanfarin ár blaktir regnbogafáninn á fánastöng sveitarfélags á Lækjartorgi í tilefni af Hinsegin dögum. Tálknfirðingar fagna fjölbreytileikanum og fáninn minnir á að allar manneskjur eiga rétt á að njóta sömu mannréttinda án tillits til uppruna þeirra, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar ómálefnalegrar stöðu. Regnbogafáninn mun verða við hún fram yfir Hinseginhátið sunnanverða Vestfjarða sem fer fram á Patreksfirði helgina 18. til 20. ágúst 2023.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir