Fór einhver úr þinni fjölskyldu vestur?
Fór einhver úr þinni fjölskyldu vestur?
Vinir handan hafs. Létt spjall um Vestur-Íslendinga.
Fundur í fundarsal félagsheimilis Patreksfjarðar, 15. september klukkan 20:00.
Atli Ásmundsson fyrrverandi aðalræðismaður Íslands í Winnipeg segir sögur af starfinu vestra. Atli hefur þegar haldið 54 slíka fundi um allt land og orðið vel ágengt.
Svavar Gestsson, ritstjóri Breiðfirðings, fjallar um Vesturfara úr Vestur-Barðastrandasýslu og byggir mál sitt á heimildum úr Vesturfaraskrá, bók Júníusar Kristinssonar. Svavar mun einnig segja frá starfsemi Þjóðræknifélagsins en hann er formaður heiðursráðs þess.
Fundarstjóri er Úlfar B. Thoroddsen.
Viðburðurinn er haldinn í samvinnu Þjóðræknifélagsins og Utanríkisráðuneytisins.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir