A A A

Forstöðumaður félagsstarfs Tálknafirði

Félagsþjónusta Vestur-Barðastrandasýslu auglýsir starf forstöðumanns við íbúamiðstöðina Vindheima  laust til umsóknar. Um spennandi mótunar- og þróunarstarf er að ræða sem býður upp á fjölbreytta framtíðarmöguleika. Um 50% starf er að ræða.

Í starfinu felst m.a. að:

  • Móta og skipuleggja félagsstarfið
  • Ábyrgð á fjármálum deildarinnar
  • Fylgjast með nýjungum og innleiða þær í starfinu
  • Leiðbeina fólki við handverk og félagsstarf
  • Skipuleggja og sjá um innkaup
  • Létt þrif á húsnæði og hafa til léttar veitingar

 

Menntun og hæfniskröfur:

  • Reynsla og hæfni sem nýtist við stjórnun og skipulag starfsins
  • Hæfni og áhugi á mannlegum samskiptum
  • Áhugi og færni í ýmisskonar handverki og félagsstarfi
  • Vera leiðandi í samstarfi við aðila í samfélaginu
  • Vera tilbúin til þess að sækja námskeið og innleiða nýjungar

 

Daglegur vinnutími er frá 12:30-16:30.

 

Í íbúahúsinu Vindheimum fer fram félagsstarf eldri borgara, félagsstarf unglinga og er húsið einnig opið fyrir aðra íbúa. 

 

Félagsstarf eldri borgara                mán og fim frá 13:00-16:00

Opið félagsstarf                              þri og mið frá 14:00-16:00

Félagsmiðstöðin Tunglið                  mán og fös

 

Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Umsóknum má skila á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps eða í tölvupósti til elsa@vesturbyggd.is

« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Næstu atburðir
Vefumsjón