Framhaldsskólanemendur Tálknafirði
Opið hús verður í Vindheimum alla virka morgna fyrir ykkur meðan verkfall stendur yfir. Þar getið þið hist, spjallað saman og jafnvel kíkt í námsbækur. Húsið opnar kl. 08:00 og getið þið verið þar fram að hádegi alla dag og jafnvel lengur á miðvikudögum.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir