Fundir um vímuefnaforvarnir
Fundir um vímuefnaforvarnir með foreldrum og nemendum 9 og 10 bekkjar Grunnskóla Vesturbyggðar og framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði.
Fundirnir fara fram á sal Patreksskóla
Fundurinn fimmtudaginn 10. maí nk. er opinn öllum eldri en 20 ára.
Fimmtudagur 10. maí 2012.
Kl.20:00 – Fundur með foreldrum grunnskólabarna og barna á framhaldsskólaaldri.
Efni fundarins er eftirfarandi
- Algengustu fíkniefni á Íslandi í dag, þ.á.m. á Vestfjörðum.
- Útlit og einkenni.
- Aðferðir dreifingaaðila.
- Hvaða ráð höfum við til að bregðast við þróuninni.
- Umræður.
Föstudagur 11. maí 2012.
Kl.10:00 – 12:00 Fundur með nemendum 9. og 10. bekk og framhaldsdeild FSN.
- Gildandi lög og reglugerðir um fíkniefni og refsingar.
- Algengustu fíkniefni á Íslandi í dag og virkni þeirra.
- Umræðan á Íslandi í dag, er marihuana (gras) eins skaðlegt og sagt er ?
- Umræður.
Hlynur Snorrason Magnús Ólafs Hansson
Lögreglufulltrúi leiðbeinandi í skyndihjálp
Lögreglan á Vestfjörðum og björgun
Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði. Stekkar 21, 450 Patreksfjörður
S: 450 3733 S : 490 2301
hlynur.snorrason@tmd.is magnus@atvest.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir