A A A

Götusópur á ferðinni

Nú fyrir helgina mun götusópur fara yfir íbúagötur á Tálknafirði. Stefnt er að því að hann verði á ferðinni á fimmtudagsmorgni, en þó gæti veður orðið til þess að það færist til föstudags.

 

Íbúar og eigendur ökutækja eru beðnir um að gæta þess að götur séu auðar þegar sópurinn verður á ferðinni til að tryggja að hann komist yfir sem mest svæði.
 

 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón