Grenndarkynning -Hrafnadalsvegur 1
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að grenndarkynna lóðarstækkun sem og uppsetningu á segldúkstjaldi við Hrafnadalsveg 1 í samræmi við ákvæði 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynning felst í því að nágrönnum sem taldir eru geta átt hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að tjá sig um breytingar í þegar byggðu hverfi þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag.
Frestur til að gera athugasemdir er til 28. október og skulu þær berast á netfangið talknafjordur@talknafjordur.is eða á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps að Strandgötu 38, 460 Tálknafirði.
Skipulagsfulltrúi Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir