A A A

Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta gert til að vegurinn nýtist sem sleðabrekka fyrir börn á öllum aldri. Óvíst er hvað lokunin mun standa lengi, en í það minnsta yfir helgina og eitthvað inn á nýja viku eða á meðan aðstæður leyfa. Vonandi nýta sem flest tækifærið og fara út að fara út og renna sér en um leið er fólk hvatt til að fara varlega.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón