Hunda- og katthreinsun á Tálknafirði
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir dýralæknir verður með hunda og kattahreinsun á Tálknafirði í áhaldhúsinu þriðjudaginn 13. október frá kl. 18:00 – 19:00. Ef dýraeigendur þurfa á annarri aðstoð dýralæknis að halda þá eru þeir vinsamlega beðnir um að hringja í Sigríði áður en hún kemur á svæðið í síma 861 4568 milli kl. 10 og 12 virka daga.
Tálknafjarðarhreppur minnir dýraeigendur á að sækja þarf um leyfi og skráningu á hundum og köttum innan þriggja mánaða. Nálgast má samþykktir og gjaldskrár vegna hunda- og katthalds á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps, sem og umsóknareyðublöð um leyfi.
Ólafur Þór Ólafsson
sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir