Húsaleigubætur
Þann 1.janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og mun þá Greiðslustofa húsnæðisbóta taka við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir allt landið.
Þjónustskrifstofa þeirra er á Sauðárkróki og tók hún formlega til starfa 16.nóv.sl. Opnað var fyrir umsóknir þann 21. nóv. 2016. Frestur til að skila inn umsóknum fyrir janúar er til 20.janúar 2017.
Við hvetjum leigendur til að skila sem fyrst gögnum til Geiðslustofu.
Sveitarfélögin munu greiða út húsaleigubætur vegna nóvember og desember 2016 en eftir það tekur Greiðslustofan við.
Frekari upplýsingar og reiknivél þar sem hægt er að reikna út væntanlegar húsnæðisbætur er að finna á heimasíðu Greiðslustofu www.husbot.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir