Íbúafundur
Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar Tálknafjarðarhrepps 2024
i Tálknafjarðarskóla fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 20:00.
Tálknafjarðarhreppur boðar til íbúafundar vegna fjárhagsáætlunar 2024. Fundurinn fer fram í Tálknafjarðarskóla fimmtudaginn 30. nóvember 2024 og hefst hann kl. 20:00. Á fundinum verður framlög fjárhagsáætlun ásamt tillögum að gjaldskrám kynnt og fólki gefst tækifæri til að koma ábendingum á framfæri. Fjárhagsáætlunin verður svo afgreidd við síðari umræðu í sveitarstjórn á fundi sem fer fram þriðjudaginn 12. desember 2023.
Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir