Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2014
Innritun eldri nemenda (fæddir 1997 eða fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla hefst miðvikudaginn 4. apríl og lýkur föstudaginn 31. maí.
Nemendur í 10. bekk hafa frest til sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis þriðjudaginn 10. júní.
Innritun fer fram á www.menntagatt.is
Fjar- og dreifnám
Innritun í fjar- og dreifnám fer fram samkvæmt fyrirkomulagi sem einstakir framhaldsskólar auglýsa.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 4308400 eða með því að senda tölvupóst fsn@fsn.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir