Íþróttamiðstöð lokar í hádeginu í dag, föstudaginn 25. febrúar
Vegna veðurs sem gengur yfir mun Íþróttamiðstöðin loka nú í hádeginu í dag, föstudaginn 25. febrúar.
Húsið opnar að nýju á hefðbundunum tíma laugardaginn 26. febrúar kl. 11:00.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir