Jólaball, jólaball
Í dag þriðjudaginn 27 des. klukkan 17:00 ætlum við að dansa í kringum jólatréð í Dunhaga, fá okkur smákökur og kakó með því, svo koma kannski jólasveinar.
Aðgangseyrir 1000 kr. fyrir 16. ára og eldri. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Jólatrésnefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir