Jólatónleikar í Tálknafjarðarkirkju
Sameiginlegir jólatónleikar, Karlakórsins Vestra, Kirkjukórs Patreksfjarðarkirkju og Kirkjukór Tálknafjarðar- og Bíldudalskirkju fara fram í Tálknafjarðarkirkju laugardaginn 14. desember nk. og hefjast kl. 17.00.
Þá verður einnig dúett- og kvartett söngur.
Við hvetjum íbúa og gesti sunnanverðra Vestfjarða að mæta á tónleikana þar sem allur ágóði mun renna til Krabbameinsfélags Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Frjáls framlög eru vel þegin.
Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir 12 ára og eldri. Aðgangseyrir greiðist með peningum, posi ekki á staðnum.
Stjórnendur : Maria Jolanta Kowalczyk
Marion Gisela Worthmann
Píanóleikari : Elzbieta Anna Kowalczyk
Kynnir : sr. María Guðrún Gunnlaugsdóttir
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir