Körfur og pappírspokar
Körfur og pappírspokar fyrir lífrænt sorp
Þeir íbúar sem vilja fá plastkörfur og pappírspoka fyrir lífrænt sorp geta nálgast það í búðinni Hjá Jóhönnu frá og með deginum í dag og fram að páskum. Eftir það er hægt að fá körfur afhentar hjá umsjónarmanni áhaldahúss eftir samkomulagi. Pappírspokar munu áfram liggja frammi í búðinni hjá Jóhönnu þar til annað verður ákveðið.
Tálknafjarðarhreppur og Hjá Jóhönnu
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir