A A A

Kveikt á jólatrénu

Sunnudaginn 2. desember kl. 18:30 verða ljósin á jólatrénu kveikt á Lækjartorgi. Við ætlum að mæta í jólaskapi en heyrst hefur að óvæntir gestir verði á sveimi og spjalli við börnin og syngja nokkur jólalög með okkur. Eftir það fáum við okkur heitt kakó og smákökur á Lækjartorgi. Mjög gott væri ef allir gætu tekið með sér bolla eða könnu til að drekka kakóið úr.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón