A A A

Kvikmyndaklúbburinn Kittý auglýsir myndina!

Koyaanisqatsi - Life Out of Balance eftir Godfrey Reggio frá árinu 1982.

Þetta er fyrsta myndin úr qatsi trílógíunni. Það er enginn söguþráður né tal í myndinni heldur er þetta samansafn af myndskeiðum sem sýna hraða nútímasamfélagsins, fjöldaframleiðsluna, mengunina og eyðileggingu náttúrunnar sem neysla mannsins hefur skapað. Tónskáldið Philip Glass gerði tónlistina sem leiðir okkur í gegnum mögnuð en oft átakanleg myndskeið.

 

Sýningin fer fram í Skjaldborgarbío þann 14. desember 2011 kl: 20:00

Sýnandi og kynnir er Samúel Þór Smárason betur þekktur sem Sammi.

 

        Nefndin

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón