A A A

Kvöld­ferðir almenn­ings­sam­gangna

Lítils­háttar breyting hefur orðið á kvöld­ferðum almenn­ings­sam­gangna.

Kvöldferðirnar færast aftur um 10 mínútur frá og með 11. september. Breytingin er gerð að ósk HHF til að krakkar úr öðrum byggðakjörnum sem stunda æfingar á Patreksfirði til kl. 18:30 hafi tækifæri til að klára æfingar sínar og ná síðustu ferðinni heim.

Sjá áætlunarferðir á heimasíðu Vesturbyggðar.


« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Næstu atburðir
Vefumsjón