A A A

Kynning fræðsluaðila á Patreksfirði

Dagur framhaldsfræðsluaðila á Vestfjörðum verður haldinn 14. júní kl. 16-18 í Félagsheimili Patreksfjarðar.
 

Helstu fræðsluaðilar á Vestfjörðum kynna nám sem hægt er að sækja í farnámi, námi á framhaldsskólastigi, háskólastigi, fullorðinsfræðslu og raunfærnimat.
 

Sérstök áhersla er lögð á að kynna nám á heilbrigðissviði þar sem mikil þörf er á heilbrigðismenntuðu fólki á sjúkrahúsið á Patreksfirði. Sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn verða á staðnum til að kynna sitt starf og Sjúkraflutningaskólann.
 

Grill og skemmtilegheit.
Allir velkomnir!

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón