Kynningarfundur - Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum
Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum er 300 kennslustunda nám ætlað þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára, eru starfandi á vinnumarkaði og hafa hafið nám á framhaldsskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi. Námið hefur hliðsjón af greinanámskrám Aðalnámskrár framhaldsskóla í íslensku, tungumálum, stærðfræði og lífsleikni. Náminu verður skipt á þrjár annir.
Tími: Kennslutími verður ákveðinn í samráði við þátttakendur. Opinn kynningarfundur verður haldinn í Þekkingarsetrinu Skor 19. janúar kl. 18:00.
Kennarar: Ýmsir.
Kennslustaður: Þekkingarsetrið Skor, Patreksfirði
Verð: 51.000 kr. fyrir námið allt (300 kennslustundir)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir